Skólatilbođsblađ 2017  

 

15. ágúst 2017


Föstudagurinn 4.ágúst  

Ţar sem Verslunarmannahelgin er framundan verđur lokađ kl. 16.00
hjá Progastro föstudaginn 4 ágúst.

               Góđa helgi og gangiđ hćgt um gleđinnar dyr.

03. ágúst 2017


Kynningarverđ á umhverfisvćnum hitagelum 99 kr. stk + vsk  

06. júní 2017


Sumarblađ Progastro er komiđ út  

Vinsamlegast smelliđ á mynd til ađ sjá tilbođsblađ01

22. maí 2017


Lagerhreinsun  

Lagerhreinsun

Lokadagur útsölu 26.maí

18. mars 2017


Anova fćst hjá Progastro  

Anova Sous Vide tćki međ WIFi og Bluetooth er nýjasta grćjan sem var ađ koma í hús hjá okkur.
Ţú tengir Anova viđ app í símanum og getur fjarstýrt eldamennskunni.
Verđ 24.900 kr m/ vsk.

Afgreiđslutími frá 9 – 18 alla virka daga.
Allir velkomnir
17264286_1258644200880768_4567488277380886079_n

15. mars 2017


 

Ný sending af AMT komin í hús  

123

10. ágúst 2017


The Twist  

Progastro Twist

Vorum ađ fá í hús nýja sendingu af The Twist sous vide tćkinu, síđasta sending seldist upp á nokkrum dögum.
Tćkiđ kostar 19.900,-kr m/vsk

Einnig eru komnar einfaldar og ţćgilegar heimilisvacumvélar.

Sjón er sögu ríkari
Smelliđ á mynd til ađ sjá myndband:

twist

20. febrúar 2017


Tilkynning  

Vinsćlu pönnurnar okkar frá AMT verđa ţví miđur ekki vćntanlegar til landsins fyrr en
í kringum 15 – 17 febrúar, vegna mikilla anna hjá framleiđenda.
Viđ munum láta vita af ţví ţegar ţćr koma til landsins bćđi hér á facebook sem og á heimasíđu.

 

Lokađ mánudaginn 2. janúar  

Mánudaginn 2 janúar 2017 verđur lokađ hjá okkur í Progastro vegna vörutalningar.
Opnum 3 janúar afgreiđslutími 09.00 – 18.00

Okkar bestu óskir um farsćlt nýtt ár.