Fréttir

Norrćna nemakeppnin 2015  

Nú er allt ađ verđa klárt hjá matreiđslu og framreiđslunemunum sem munu leggja af stađ til Ţrándheims fimtudaginn 16. apríl til ađ taka ţátt í Norrćnu nemkeppninni sem fer ţar fram dagana 17.-19. apríl.
Arnar Ingi og Karl Óskar sem munu keppa í matreiđslu fyrir Íslands hönd komu til okkar ásamt Sigurđi Dađa ţjálfara og náđu í keppnisgallana sína ásamt glađning frá Progastro og F.Dick sem innihélt hnífa, smáverkfćri og hnífatösku. 


Progastro hefur stutt viđ bakiđ á matreiđslunemum sem hafa fariđ fyrir Íslands hönd í Norrćnu nemakeppnina frá ţví fyrirtćkiđ var stofnađ og mun halda áfram ţessu skemmtilega samstarfi viđ Iđuna sem sér um keppnina fyrir Íslands hönd.

Viđ hjá Progastro óskum Íslensku keppendunum góđs gengis í keppninni.

15.apríl 2015


Nýjar hnífatöskur hjá Progastro  

Tilbodsblad - töskur

11.mars 2015


Ţú fćrđ Spiegelau glösin hjá Progastro  

10387470_778111635600696_5183874034887886323_n

19.febrúar 2015


Kokkalandsliđiđ á leiđ í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg  

km

 

Kokkalandsliđiđ heldur af stađ til Lúxemborgar á föstudagsmorgun 21. nóvember til ađ keppa í Heimsmeistarakeppninni í matreiđslu. Kokkalandsliđiđ hefur ćft síđustu 18 mánuđi fyrir keppnina. Búiđ er ađ senda hátt í 4 tonn af búnađi til Lúxemborgar en liđiđ ţarf ađ setja upp fullbúiđ eldhús á keppnisstađ. Ţá er ótaliđ hráefniđ sem flytja ţarf á stađinn en Kokkalandsliđiđ leggur áhersla á ađ nota sem mest af hágćđa íslensku hráefni í matargerđina. Heimsmeistarakeppnin, Culinary World Cup, er haldin á fjögurra ára fresti. Ţar mćtast 1.000 af fćrustu kokkum heimsins sem keppa sín á milli um gull, silfur og brons verđlaun. Keppnin hefst 22. nóvember og í 5 daga verđa um 105 liđ frá 5 heimsálfum á keppnisstađnum.
Progastro er stoltur samstarfsađili kokkalandsliđsins.

20 nóv. 2014


Progastro komin međ umbođ á Spiegelau  

Progastro Spiegelau afhending

Progastro hefur alfariđ tekiđ viđ umbođinu á Spiegelau glösunum frá Vífifell hf, glösin njóta mikilla vinsćlda međal fagmanna í veitingageiranum og áhugafólks um vín.  Spiegelau glösin eru einstaklega falleg međ klassískt yfirbragđ, stílhrein og vönduđ.
Ţrátt fyrir fínlegt yfirbragđ og útlit ţá eru glösin sterkbyggđ og hönnuđ til ađ nýtast á veitingahúsum, hótelum.
Nokkrar af vinsćlustu vörulínunum í glösum eru fáanlegar hjá Progastro, ásamt karöflum og fylgihlutum.
Fyrir bjóráhugamenn má ţess geta ađ ţađ eru fáanlegar skemmtilegar gjafaöskjur međ fjórum glösum fyrir hveitibjór, pilsner, lager og tulip glas.

Spiegelau - Logo

 

 

 

sjá nánar hér

19. nóv 2014


eldri fréttir