Fréttir

Skólatilbođsblađ 2017  

 

15. ágúst 2017


Ný sending af AMT komin í hús  

123

10. ágúst 2017


Anova fćst hjá Progastro  

Anova Sous Vide tćki međ WIFi og Bluetooth er nýjasta grćjan sem var ađ koma í hús hjá okkur.
Ţú tengir Anova viđ app í símanum og getur fjarstýrt eldamennskunni.
Verđ 24.900 kr m/ vsk.

Afgreiđslutími frá 9 – 18 alla virka daga.
Allir velkomnir
17264286_1258644200880768_4567488277380886079_n

15. mars 2017


 

The Twist  

Progastro Twist

Vorum ađ fá í hús nýja sendingu af The Twist sous vide tćkinu, síđasta sending seldist upp á nokkrum dögum.
Tćkiđ kostar 19.900,-kr m/vsk

Einnig eru komnar einfaldar og ţćgilegar heimilisvacumvélar.

Sjón er sögu ríkari
Smelliđ á mynd til ađ sjá myndband:

twist

20. febrúar 2017


Ný lína frá Bonna  

Nú getum viđ kynnt til sögunnar nýjan postulíns borđbúnađ frá Bonna sem er loksins komin í verslunina hjá okkur.  Djúpir, grunnir, stórir og litlir diskar í ýmsum litum og gerđum.

Fallegar vörur sem viđ kynnum međ ánćgju.

Aura – litríka fjölskyldan.
Rocks – nýtískulegir og töff.
Hvít lína – fágađ og fallegt.

Hágćđa postulínsvörur, gott ađ stafla, sterkir diskbarmar sem síđur kvarnast úr, hitaţolnir, sterkur glerjungur sem rispast síđur.

Ţola örbylgjuofna og uppţvottavélar.

Bonna vörurnar hafa veriđ framleiddar og hannađar í yfir 30 ár.

Sjá styrkleikann hér í vídeó:
https://www.facebook.com/Progastro/videos/pcb.1087372448007945/1087371591341364/?type=3&theater
bonna

29. september 2016


eldri fréttir