Fréttir

The Twist  

Progastro Twist

Vorum ađ fá í hús nýja sendingu af The Twist sous vide tćkinu, síđasta sending seldist upp á nokkrum dögum.
Tćkiđ kostar 24.500,-kr m/vsk

Einnig eru komnar einfaldar og ţćgilegar heimilisvacumvélar.

Sjón er sögu ríkari
Smelliđ á mynd til ađ sjá myndband:

twist

20. febrúar 2017


Ný lína frá Bonna  

Nú getum viđ kynnt til sögunnar nýjan postulíns borđbúnađ frá Bonna sem er loksins komin í verslunina hjá okkur.  Djúpir, grunnir, stórir og litlir diskar í ýmsum litum og gerđum.

Fallegar vörur sem viđ kynnum međ ánćgju.

Aura – litríka fjölskyldan.
Rocks – nýtískulegir og töff.
Hvít lína – fágađ og fallegt.

Hágćđa postulínsvörur, gott ađ stafla, sterkir diskbarmar sem síđur kvarnast úr, hitaţolnir, sterkur glerjungur sem rispast síđur.

Ţola örbylgjuofna og uppţvottavélar.

Bonna vörurnar hafa veriđ framleiddar og hannađar í yfir 30 ár.

Sjá styrkleikann hér í vídeó:
https://www.facebook.com/Progastro/videos/pcb.1087372448007945/1087371591341364/?type=3&theater
bonna

29. september 2016


Nýjar hnífatöskur hjá Progastro  

Tilbodsblad - töskur

11.mars 2015


Ţú fćrđ Spiegelau glösin hjá Progastro  

10387470_778111635600696_5183874034887886323_n

19.febrúar 2015


Kokkalandsliđiđ á leiđ í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg  

km

 

Kokkalandsliđiđ heldur af stađ til Lúxemborgar á föstudagsmorgun 21. nóvember til ađ keppa í Heimsmeistarakeppninni í matreiđslu. Kokkalandsliđiđ hefur ćft síđustu 18 mánuđi fyrir keppnina. Búiđ er ađ senda hátt í 4 tonn af búnađi til Lúxemborgar en liđiđ ţarf ađ setja upp fullbúiđ eldhús á keppnisstađ. Ţá er ótaliđ hráefniđ sem flytja ţarf á stađinn en Kokkalandsliđiđ leggur áhersla á ađ nota sem mest af hágćđa íslensku hráefni í matargerđina. Heimsmeistarakeppnin, Culinary World Cup, er haldin á fjögurra ára fresti. Ţar mćtast 1.000 af fćrustu kokkum heimsins sem keppa sín á milli um gull, silfur og brons verđlaun. Keppnin hefst 22. nóvember og í 5 daga verđa um 105 liđ frá 5 heimsálfum á keppnisstađnum.
Progastro er stoltur samstarfsađili kokkalandsliđsins.

20 nóv. 2014


eldri fréttir